HEIMILI SJÁLFSTÆÐRA SVIÐSLISTA
Fyrir utan Tjarnarbíó

Tjarnarbíó

Tjarnarbíó er heimili sjálfstæðra sviðslista á Íslandi og er staðsett í hjarta Reykjavíkur. Tjarnarbíó er með fjölda leiksýninga á dagskrá ásamt tónleikum og öðrum skemmtilegum viðburðum. Kynntu þér áhugaverða sögu hússins og helstu upplýsingar.

Tjarnarbarinn

Tjarnarbarinn er miðstöð lista og sköpunar þar sem gestir, starfsfólk hússins og listamenn mætast. Tjarnarbarinn sér um að þjónusta hverskonar viðburði sem haldnir eru í Tjarnarbíó og hefur heildarhagsmuni Sjálfstæðu Leikhúsanna að leiðarljósi.

Tjarnarkortin

Að eiga Tjarnarkort er góð skemmtun. Því fylgja þó allnokkrar aukaverkanir sem geta talist óþægilegar sé fólk í alvarlegri kantinum. Meðal þekktra aukaverkana eru óstjórnleg kátína, sælusvimi og hláturkrampi. Notist á eigin ábyrgð.

Skráðu þig á póstlistann okkar!

Takk fyrir skráninguna