Mi­asala Tjarnarbݡs

Miðasala Tjarnarbíó er til húsa í Tjarnargötu 12. Þegar "gamla" lúgumiðasalan (til vinstri þegar gengið er inn) er ekki opin, eru miðar afgreiddir á kaffihúsinu.

Netfang: midasala@tjarnarbio.is

Sími: 527-2100

Svarað er í síma miðasölu Tjarnarbíós alltaf þegar opið er á kaffihúsinu.

Miðar fást afgreiddir á kaffihúsi Tjarnarbíós á opnunartíma þess. Athugið að miðar fást ekki afgreiddir á öðrum stöðum, svo sem í versluninni Brim. Greiða verður miða fyrirfram, eða í síðasta lagi einni klukkustund fyrir sýningu. Eftir það eru pantaðir miðar seldir á staðnum.

Kaffihúsið er opið milli 11:00 og 23:00.

Þegar miðar eru pantaðir eru viðkomandi vinsamlegast beðnir að taka fram fullt nafn og símanúmer, ásamt fjölda miða og sýningu.

Hópar eru hvattir til að hafa samband við miðasölu í gegnum netfangið midasala@tjarnarbio.is til að athuga með hópafslætti.

Athugið einnig að það borgar sig að gefa sér tíma til að finna bílastæði nálægt húsinu. Við bendum á bílastæði Reykjavíkurborgar, í kjallara Ráðhússins, hér beint fyrir framan. Þar er opið til miðnættis.

Tjarnarbݡ   |   Tjarnarg÷tu 12   |   101 ReykjavÝk   |   SÝmi: 527 2100
webMAN