Tjarnarbío kort

Lingó - Námskynning

Námskynning „Lingo Education Fair“ Reykjavik 2016

Háskólanám erlendis á sviði skapandi greina

Tjarnarbíó • laugardagur • 6. febrúar • kl.12:00-17:00

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

 

12:00 - 13:00 Portfolio örnámskeið - Sonia Nicolson, arkitekt og kennari.

13:00 - 17:00 Viðtöl. Áhugasamir nemar geta fengið upplýsingar „beint í æð” frá fulltrúum erlendu skólanna.

13:00 - 17:00 Kynningar í sal.

 

Frá Englandi: Arts University Bournemouth • Bimm; British & Irish Modern Music Institute • The Liverpool Institute For Performing Arts

Frá Ítalíu: Florence University of the Arts • Istituto Europeo Di Design.

Frá Þýskalandi: Bimm; British & Irish Modern Music Institute, Berlín.

Frá Spáni: Istituto Europeo Di Design.

Einnig verður kynning á námi hjá:
Bournemouth University, Englandi • Laurenzo De’ Medici, Ítalíu • Macromedia University, Þýskalandi • Media Design School, Nýja Sjálandi • Santa Fe University Of Arts & Design, Bandaríkjunum.

 

Nánar um hvern og einn skóla:

Arts University Bournemouth
http://www.lingo.is/arts-university-bournemouth/

Bimm
http://www.lingo.is/british-irish-modern-music-institute-bimm/

LIPA
http://www.lingo.is/liverpool-institute-performing-arts/

• FUA
http://fua.it/The-Schools/the-schools-page.html

IED ÍTALÍU
http://www.lingo.is/istituto-europeo-di-design-ied/

IED BARCELONA
http://www.lingo.is/istituto-europeo-di-design-spani/

 

Sjá nánar: www.facebook.com/lingois og www.lingo.is/frettir

 

Þvottur

„Þessi skafa er hluti af mér, þessi skafa er ég og ég er þessi skafa.“

Soundpainting

Soundpainting er alþjóðlegt táknmál sem notað er í listsköpun

Lífið

Lífið er stórskemmtilegt drullumall á mörkum leikhúss og myndlistar fyrir alla fjölskylduna

Frami

Nýtt sviðsverk eftir Björn Leó Brynjarsson sem fjallar um þrá listamanns eftir velgengni í nútímanum og baráttu hans við eigin fantasíur og þráhyggjur

Loading...
Loading...