Svið // Stage

SVIÐ // STAGE

ENGLISH BELOW

SVIÐIÐ:

Svið Tjarnarbíós er 8 metrar á breiddina og 10 metrar á dýpt. Hæðin frá gólfi upp í ljósará er sex og hálfur metri. Stærð ljósatrössa er 8 metrar á lengd, 29cm dýpt og breiddin á milli ráa er circa 2,1 metri.

Frá bakvegg á sviði að ljósafrontum eru 25 metrar.

Á milli ljósatrössa eru rár sem geta borið þyngri hluti.

Hægt er að draga inn fremri áhorfendapalla (50 sæti) og þá bætast 2,5 metrar framanvið sviðið. Hægt er að breyta sviðinu í blackbox þar sem áhorfendapallar eru stúkaðir af og hægt að nota leiksviðið sem blackbox þar sem áhorfendur geta staðið eða setið á stólum.

Skjárinn okkar er 6,5m á breidd og 3,7m á hæð í 16:9 hlutföllum.

LITLA SVIÐIÐ:

Litla sviðið okkar er um 2x2 m að stærð og er við enda kaffihússins. Sviðið er fullkomið fyrir smærri viðburði sem gerast ekki á meðan á viðburðum stendur í stóra salnum okkar. Sviðið hentar vel fyrirlestrum, fundum, uppistandi, tónleikum og annars konar viðburðum. Á sviðinu er LD hljóðkerfi, mixrack hljóðbox og míkrófónn. Þar er einnig sjónvarp sem hægt er að tengja við tölvu (fyrir fyrirlestra til dæmis) og hægt er að setja usb kubb inní sjónvarpið til að spila myndbönd eða til að hafa ákveðna mynd í gangi.

BAKSVIÐS:

Hægt er að ganga inn á svið aftarlega á sviðinu, vinstra og hægra megin.

Það er förðunar herbergi (grænt herbergi) með speglum og smink aðstöðu fyrir 5-6 manns og innaf því búningsherbergi þar sem hægt er að hengja upp og geyma búninga, leikmynd og leikmuni.

Í búningsherberginu er Senseo kaffivél og í bakeldhúsi á efri hæðinni er önnur kaffivél, hraðsuðuketill, ísskápur og örbylgjuofn.

Það er klósett baksviðs á jarðhæð og annað á efri hæðinni og eitt sturtuherbergi á fyrstu hæðinni.

Æfingaherbergi (um 3m x 5 m) er á efri hæðinni.

Hjólastóla aðgengi er gott á jarðhæð en ekki er hjólastóla aðgengi á aðra hæð.


STAGE: 

The size of the stage is 10 meters deep and 8 meters wide. The height up to the light rigging is 6.5 meters. The length of our lightning truss bars are : 8 meters, Width: 29 cm and the distance between bars are approx: 2,1 meters. 

From the back wall on stage to the FOH is 25-26 meters. 

Between every light bar we've got a steel bar in the ceiling for hanging heavier objects.

If you draw back the first five rows of chairs you get an extra 2.5 m depth to the stage. It is possible to turn the space into a literal black box with no seating or freestanding chairs. 

Our projection screen is 6,5m x 3,7m 16:9 Ratio. 

Projector: Hitachi CP-X 10000 7500 ANSI Lumens 

Rigged on the lighting truss above the first row. Cable runs to the FOH and is plugged into our computer. (It can be plugged into a different computer). 

BACKSTAGE: 

Backstage we have two adjoining changing rooms with a Senseo pad coffee machine, speed boiler, clothes rack, iron and ironing board, make-up mirror with light, sink and a toilet. You can fit around 5 people comfortably in the make-up room (we have 5 make up chairs) and in the inner room you can hang your costumes and keep props and part of the set. This room is only about 15 sq.meters and is filled with all costumes/props and set from all groups performing in the house.

On the 2nd floor there is another toilet, a small rehearsal room (about 15 square meters where we often fit larger groups) and a small kitchen with microwave, portable hob and another coffee machine. 

THE SMALL STAGE (in the cafe): 

LD system 

Mixrack Stagebox: 

There is a stagebox on the stage which is connected to the A&H main system. 

TV: 

Android dongle behind the TV where you can put an USB stick in for example or add on to ours which is there already if you want to play specific elements on there with your show. There is also a HDMI cable rolled up behind it which you can use to connect to a computer.