TJARNARKORTIÐ
Með Tjarnarkortinu er hægt að gerast áskrifandi að öllum þeim frábæru sýningum sem Tjarnarbíó hefur að bjóða þennan leikveturinn. Þú færð 30% afslátt af miðaverði hverrar sýningar! Þú velur að lágmarki fjórar sýningar og hægt er að kaupa allt að 4 miða á hverja sýningu. Þetta er tilvalið tækifæri að tryggja sér miða á allt það glæsilegasta sem Tjarnarbíó hefur upp á að bjóða. Miðana færðu svo senda í tölvupósti. Einfaldara gæti það ekki verið.
Skoðaðu leikárið okkar í ,,Kaupa miða" hnappnum hér fyrir ofan eða á forsíðunni okkar!
