Tjarnarbarinn

Tjarnarbarinn

Tjarnarbarinn er miðstöð lista og sköpunar þar sem gestir, starfsfólk hússins og listamenn mætast. Tjarnarbarinn sér um að þjónusta hverskonar viðburði sem haldnir eru í Tjarnarbíó og hefur heildarhagsmuni Sjálfstæðu Leikhúsanna að leiðarljósi.

Tjarnarkortin

Tjarnarkortin

Tjarnarkortið er klippikort og má nota það að vild. Margar tegundir eru í boði og er þetta hagkvæmasta leiðin til að njóta spennandi leikárs í Tjarnarbíói.

Leikskrá Tjarnarbíós

Leikskráin

Mikið var lagt í nýtt leikár og má renna yfir allt það helsta sem verður um að vera í Tjarnarbíói fyrir leikárið 2017-2018 í nýrri leikskrá

X