Sjö ljóð úr óskrifaðri ljóðabók (& Venus)

When Ólöf Ingólfsdóttir was gripped by the desire to return to the stage after a long absence, she was driven by a question: what are the stories her body has to tell now, after all the years of joy and pleasure, but also of injuries and aging? What poems have been brewing and are ready to make their way to the surface? Her body answered in manifold ways and the result is the solo dance performance "Seven Poems From An Unwritten Book Of Poetry".

Ólöf Ingólfsdóttir is a choreographer, performer and singer with broad experience of work in the arts. She has choreographed numerous dance performances, but lately singing has been her main focus. Among Ólöf’s works are a few solo pieces, as well as group performances for Íslenski dansflokkurinn and other groups. Ólöf´s choreographies have been performed at festivals all over Europe. For more information on Ólöf´s art see: www.olofingolfsdottir.com.

Listi yfir aðstandendur/ Credit list:

Höfundur og flytjandi / Choreography and performance: Ólöf Ingólfsdóttir

Dramatúrg / Dramaturgy: Thomas Schaupp

Búningur /Costume: Bryndís Ósk Þ Ingvarsdóttir

Tónlist / Music: Ólöf Ingólfsdóttir

Í verkinu heyrast brot úr verkum eftir Vivaldi og Scarlatti. / In the performance we hear parts of music by Vivaldi and Scarlatti.

Hljóðfæraleikur / String orchestra: Júlíana Elín Kjartansdóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir

Upptökur og hljóðvinnsla / Recording and sound engineering: Hallur Ingólfsson

Lýsing / Lights: Jóhann Friðrik Ágústsson


Listi yfir styrktaraðila / Co-producers and sponsors:

Verkið varð til með stuðningi: Reykjavíkurborg, Circolo Scandinavo Artist Residency, Tjarnarbíó, Festival Quartiers Danses (Montreal)

This work was made possible with the support of: Reykjavíkurborg, Circolo Scandinavo Artist Residency, Tjarnarbíó, Festival Quartiers Danses (Montreal)

Eftir margra ára fjarveru stígur Ólöf Ingólfsdóttir aftur á svið, því hún var með spurningu sem krafðist svars: Hvaða sögur vill líkaminn segja núna, eftir öll þessi ár af ánægju og gleði, en líka áföllum og öldrun? Hvaða ljóð hafa kraumað undir niðri og koma nú upp á yfirborðið? Líkaminn svaraði á margvíslegan hátt og útkoman er sóló danssýningin „Sjö ljóð úr óskrifaðri ljóðabók“.

Ólöf Ingólfsdóttir er danshöfundur, dansari og söngkona með fjölbreyttan starfsferil í listum. Hún hefur samið fjölmörg dansverk, en hefur á síðustu árum einbeitt sér meira að sönglistinni. Meðal verka Ólafar eru nokkur sólóverk, en einnig má nefna hópverk unnin fyrir Íslenska dansflokkinn og aðra hópa. Verk Ólafar hafa verið sýnd á hátíðum um alla Evrópu. Nánari upplýsingar um feril Ólafar má finna á www.olofingolfsdottir.com.