Ofhugsun - Uppistand

Ofhugsun er glæný uppistandssýning og jafnframt frumraun Ásgeirs Inga Gunnarssonar í uppistands senunni á Íslandi.  

Sýningin gefur innsýn í hugarheim næstum 30 ára leikara og verðandi föður sem hugsar mjög mikið um lífið og tilveruna eða réttar sagt ofhugsar hlutina, auk þess að glíma við ADHD, lendir af og til í skrítnum aðstæðum og hefur margvíslegar skoðanir á fólki, hlutum og stöðum.