Night of executed poets

Klukkan fimm þann tuttugasta og sjötta október munum við minnast þeirra ljóðskálda sem tekin voru af lífi. Haustið 1937 átti sér stað mikil undirokunar-bylgja í Sovétríkjunum sem þurrkaði út ótal kynslóðir af módernistum. Í Hvítarússlandi, þann október tuttugasta og níunda voru yfir 100 þekktir einstaklingar, rithöfundar, menningarvitar og leiðtogar, teknir af lífi. Þetta atvik í sögu Hvítarússlands er nú þekkt sem „svarta nóttin‟. Í Úkraínu er talað um „aftöku endurreisnarinnar‟ þegar átt er við þá menningarelítu sem tekin var af lífi. Það sem sameinar þessa einstaklinga var ástríða þeirra fyrir því að tjá sig frjálslega á móðurmáli sínu. Á þessum viðburði verður hægt að hlýða á ljóð og texta á jiddísku, hvítrússnesku, úkraínsku og búrjat, sem verður þýtt á bæði ensku og íslensku, til að við heyrum raddir þeirra sem með offorsi var þaggað niður í. Við hvetjum til opinnar umræðu og verðum með peningasöfnun fyrir pólitíska fanga í Hvítarússlandi. Allir sem vilja taka þátt í upplestri er boðið að hafa samband við: viv7@hi.is

On October 26th at 17:00, we will hold an event to commemorate the names of the executed poets. In the autumn of 1937, a massive wave of repression swept across the Soviet territory, annihilating several generations of national modernists. In Belarus, on October 29th, 1937, over 100 prominent figures—including writers, intellectuals, and public leaders—were executed. These tragic events are now referred to in historiography as the “Black Night.” In Ukraine, the term “Executed Renaissance” describes the group of elite individuals who contributed to Ukrainian culture, many of whom ultimately faced death sentences. What unites these figures is their fervent desire to express themselves freely in their native languages. During the event, we will read Yiddish, Belarusian, Ukrainian, and Buryad poetry, translated into English and Icelandic, in an effort to restore the voices of those who were violently silenced. We encourage open discussion and will also conduct a fundraising initiative for political prisoners in Belarus. If you would like to participate in the reading, please contact us: viv7@hi.is