Kafteinn Frábær

KAFTEINN FRÁBÆR
Frumsýning 12. febrúar

Magnús ætlaði aldrei að verða pabbi. Það bara gerðist einhvern veginn. Hann ætlaði heldur ekkert endilega að verða ofurhetjan Kafteinn Frábær, en stundum þarf maður að bulla sögur þegar börnin manns vilja ekki fara að sofa.

En á einhverjum tímapunkti gefa sögurnar sig og raunveruleikinn ryðst inn...

Kafteinn Frábær er einleikur um föðurhlutverkið, karlmennsku, sorg, missi og (auðvitað) ofurhetjur.

Leikari: Ævar Þór Benediktsson
Leikstjórn: Hilmir Jensson
Tónlist: Svavar Knútur
Ljósahönnun: Ólafur Ágúst Stefánsson

Höfundur: Alistair McDowall
Þýðing: Ævar Þór Benediktsson
Framleiðandi: MurMur

Plakat: Ómar Örn Hauksson

Ljósmynd: Einar Ingi Ingvarsson

 

★★★★★  “It’s a phenomenal achievement to nestle so much joyous, whimsy-free wonder in such a truthful, painful story” FestMagazine

★★★★★ “An intense performance that is moving and funny in equal measure … what is presented on stage is a work of pure joy” WhatsOnStage

★★★★★ “Captain Amazing is a beautiful show. You will marvel, cry and laugh” Broadway Baby