Jólavaka - Kvennakórinn Katla

Komdu og upplifðu jólastemninguna í allri sinni dýrð!

Kvennakórinn Katla býður ykkur hjartanlega velkomin á Jólavöku í Tjarnarbíói þann 19. desember næstkomandi.

Þetta verður kvöld fullt af því sem einkennir jólin – stuði, húmor, huggulegheitum og mildum glundroða – allt sem góðri jólavöku fylgir!

Við lofum ógleymanlegri upplifun þar sem allar jóla tilfinningar fá sitt rými.

Ath! Miðaverð fyrir börn 12 ára og yngri er 3.000 kr.