Bókakvöld
Komdu og hlustaðu á þína uppáhaldshöfunda lesa upp í Tjarnarbíó í vetur.
Þann fimmta nóvember munu Jónas Reynir Gunnarsson, Benný Sif Ísleifsdóttir, Hallgrímur Helgason, Ófeigur Sigurðsson og Sigríður Soffía Níelsdóttir að lesa upp í Tjarnarbíó.
Nóvember tuttugasta og sjötta lesa Jónína Leósdóttir, Dagur Hjartarson, Brynja Hjálmsdóttir, Ása Hafsteinsdóttir og Valur Gunnarsson.
Desember þriðja verða Guðmundur Andri Thorsson, Margrét Höskuldsdóttir, Jón Kalman Stefánsson, Eva Rún Snorradóttir og Sunna Dís Másdóttir.
Desember tíunda verða Halldór Armand Ásgeirsson, Kristín Ómarsdóttir, Nanna Rögnvaldsdóttir, Almarr S. Atlason og Birgitta B. Guðmarsdóttir í húsinu.