HEIMILI SJÁLFSTÆÐRA SVIÐSLISTA
Fyrir utan Tjarnarbíó

Tjarnarbíó

Tjarnarbíó er heimili sjálfstæðra sviðslista á Íslandi og er staðsett í hjarta Reykjavíkur. Tjarnarbíó er með fjölda leiksýninga á dagskrá ásamt tónleikum og öðrum skemmtilegum viðburðum. Kynntu þér áhugaverða sögu hússins og helstu upplýsingar.

Tjarnarbarinn

Tjarnarbarinn er miðstöð lista og sköpunar þar sem gestir, starfsfólk hússins og listamenn mætast. Tjarnarbarinn sér um að þjónusta hverskonar viðburði sem haldnir eru í Tjarnarbíó og hefur heildarhagsmuni Sjálfstæðu Leikhúsanna að leiðarljósi.

Tjarnarkortið 2016 - 2017

Allt að 36% afsláttur af almennu miðaverði!
Tjarnarkortið fyrir leikáríð 2016 – 2017 er komið í sölu.  Stærsta leikár Tjarnarbíós hingað til.  14 nýjar sýningar frumsýndar og fjórar sýningar frá fyrra ári teknar aftur upp.  Tjarnarkortið er klippikort og er hægt að nota að vild, það er ekki bundið við eina manneskju. Kynnið ykkur Tjarnarkortið frekar hér.

Póstlisti Tjarnarbíós

Skráið ykkur á póstlista Tjarnarbíós til að fá nýjustu fréttir, brakandi ferska dagskrá og frábær tilboð.

Takk fyrir skráninguna