Framundan í Tjarnarbíói
Þögnin - Ópera
Sýnt 19. og 20. ágúst

Stefán Ingvar - Fullkomið ójafnvægi, uppistand
Sýningar hefjast í ágúst

Jesú er til, hann spilar á banjó
Frumsýnt 28. ágúst

Trúðanótt - Spunakvöld með trúðum
Sýnt 30. ágúst

FÍFLIÐ - Karl Ágúst Úlfsson (Kveðjusýning)
Frumsýnt 3. september

ROF
Sýnt 13. og 18. september

Bergur Ebbi - „Kynslóðir“ uppistand
Sýningar hefjast í september

Tjarnarbarinn
Á Tjarnarbarnum má finna dásamlega súpu, grillaðar samlokur, ilmandi kaffi og kruðerí. Á kvöldin breytist kaffihúsið í huggulegan leikhúsbar.
Menningarkort
Hér í Tjarnarbíói njóta handhafar menningarkorts Reykjavíkur 20% afslátt af sýningum leikársins. Framvísa þarf kortinu í miðasölu til að njóta afsláttarkjara.
Leikárið
Leikárið í Tjarnarbíói er metnaðarfullt að vanda. Í vetur erum við fjölbreytt og skemmtileg, barnvæn og brosandi, hárbeitt og ögrandi en umfram allt sjálfstæð og skapandi.
Pennavinir
Okkur í Tjarnarbíói þykir vænt um pennavini okkar. Þess vegna sendum við reglulega tölvupóst með tilboðum á sýningar og fleira skemmtilegt.