fbpx

Það sem er

Annað svið
Frumsýnt 20. janúar 2022
Einleikur

Árið er 1987. Elskendur sem Berlínarmúrinn skilur að eiga í leynilegu og lífshættulegu ástarsambandi. En hver eru þau í raun og veru? Og hvað gerist þegar múrinn á milli þeirra fellur?

ÞAÐ SEM ER eftir danska verðlaunaskáldið Peter Asmussen er magnað verk um að elska vona og svíkja. Um múrinn sem umkringir okkur, löngunina eftir frelsi og leitina að því sem er – og er ekki.

Listamenn

Höfundur: Peter Asmussen
Þýðing: Auður Jónsdóttir
Leikkona: María Ellingsen
Leikstjórn: Ólafur Egilsson
Búningar: Filippía Elísdóttir
Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson
Lýsing: Björn Bergsteinn
Tónlist: Ólafur: Björn Ólafsson
Aðstoðarleikstjóri: Melkorka Gunnborg Briansdóttir
Sviðshreyfingar: Anna Kolfinna Kuran
Gervi: Erla Sigurbjarnadóttir
Tæknimaður: Stefán Ingvar Vigfússon
Ljósmyndir og video: Christopher Lund

Ólafur Egill Egilsson er listrænn ráðunautur Þjóðleikhússins og Björn Bergsteinn Guðmundsson yfirljósahönnuður Þjóðleikhússins og taka þeir þátt í sýningunni með góðfúslegu leyfi Þjóðleikhússins.

Verkefnið er styrkt af Sviðlistasjóði, Launasjóði Listamanna, Norræna þýðingasjóðnum og Reykjavíkurborg.

ddr.is
facebook/thatsemer
instagram/that.sem.er

X