fbpx

Rocky!
Óskabörn ógæfunnar

Frumsýnt 18. október 2019

 

Við elskum öll söguna af Rocky, lúsernum sem nær með þrautseigju og vinnu að yfirstíga allar hindranir, bera andstæðinginn ofurliði og rísa upp sem sigurvegari í lokin.

En hvað ef VIÐ erum andstæðingurinn?
Hvað ef Rocky er einn af „hinum”?

 

Við verðum að útrýma þessum sjúkdómi sem herjar á landið okkar. Jafnvel þó það þýði borgarastyrjöld.” – Rocky Balboa

 

Um er að ræða glænýtt danskt verk eftir einn mest spennandi leikhúsmann Danaveldis, Tue Biering. Verkið vakti mikla athygli á síðasta ári fyrir að taka á frumlegan hátt á erfiðu málefni.

Verkið fékk sterk viðbrögð, mikið lof gagnrýnenda og í lok leikárs hlaut það hin eftirsóttu Reumert sviðslistaverðlaun.

ATH! Í sýningunni er notast við reykvél.

 

Leikari: Sveinn Ólafur Gunnarsson
Leikstjórn: Vignir Rafn Valþórsson
Búningar & leikmynd: Enóla Ríkey
Ljós: Jóhann Bjarni Pálsson og Magnús Thorlacius
Hljóð: Ísidór Jökull Bjarnason
Framkvæmdarstjórn: Jónas Alfreð Birkisson

X