fbpx

Júlí, 2020

08júl19:0020:00Þriggja réttaLeikrit eftir Magnús Thorlacius á RVK Fringe 2020 í Tjarnarbíói

Meira

Upplýsingar

Það á enginn að þurfa að vera saddur eftir að hafa borðað forrétt. Það er líklega það sorglegasta sem ég veit. Að ímynda sér, að vera ekki einu sinni hálfnaður með kvöldverðinn en vera samt orðinn saddur?

Þriggja rétta er nýtt íslenskt absúrd leikverk. Það verður frumsýnt á Reykjavík Fringe hátíðinni í Tjarnarbíó í sumar. Boðið verður upp á þrjá rétti; forréttindi, aðalréttindi og eftirréttindi.

Handrit: Magnús Thorlacius

Leikstjórn: Bjartur Örn Bachman

Leikmynd: Egle Sipaviciute

Leikarar: Una Torfadóttir, Starkaður Pétursson

Athugið: Á RVK Fringe fá listamennirnir 100% af söluágóða. Til að styrkja við hátíðina sjálfa þurfa gestir að versla hátíðararmband fyrir 1000 krónur. Armbandið gildir út hátíðina og veitir afslætti á börum sýningarstaða.

Tími

(Miðvikudagur) 19:00 - 20:00

Staðsetning

Tjarnarbíó

Tjarnargata 12

X