fbpx

September, 2017

21sep20:3021:40Í samhengi við stjörnurnar

Meira

Upplýsingar

Hverri ákvörðun fylgja óendanlegir möguleikar og ein leið getur útilokað aðra.

María og Ragnar hittast í grillveislu hjá sameiginlegum vini og á milli þeirra verður tenging. Síðan ekki söguna meir, nema þau kíki á barinn eftir á? Kannski eiga þau nótt saman, kannski heila ævi.

Leikritið Í samhengi við stjörnurnar eftir Nick Payne hóf sýningar í Tjarnarbíó í maí við frábærar undirtektir gagnrýnenda og áhorfenda. Það verður aftur sýnt í Tjarnarbíó í ár ásamt því að ferðast um landið.

**** ,,Sterk heildarmynd og næmur leikur skilar sér í angurværri sýningu” SJ, Fréttablaðið 23. maí 2017

,,Á frumsýningunni í Tjarnarbíó í gærkvöldi fannst mér oft að ég væri að upplifa danssýningu, myndlistargjörning eða tónverk…“
SA, TMM, 22. maí 2017

,,Það er hreint magnað, hversu samstilltir hinir ólíku þættir sýningarinnar eru” JJ, Kvennablaðið, 24. maí 2017.

Tími

(Fimmtudagur) 20:30 - 21:40

X