The Price of Fairness

„Hvað kostar sanngirni?“

Heimildarmynd eftir Alex Gabbay sem var framleidd fyrir BBC, Al Jazeera og fl.

Af hverju samþykkjir fólk gríðarlega mismunun og ójöfnuð? Þetta er ein aðalspurningin sem heimildarmyndin „Hvað kostar sanngirni?“ snýst um.

Komið er við í þorpum á Indlandi og við sögu koma félagsfræði rannsóknir í Noregi sem gefa til kynna að fólk sé tilbúið að sætta sig við mun meiri mismunun og ójöfnuð heldur en við myndum vilja viðurkenna. Í Atlanta eru skoðaðar rannsóknir á sanngirnisvitund apa. Í Costa Rica og á Íslandi eru tilraunir til þess að hreyfa hagkerfið í átt til meiri sanngirni skoðaðar. Hvað er sanngirni og hvað þarf til að hreyfa samfélag í átt til meiri sanngirni?

Viðburðurinn hefst kl. 16.00 „Hvað kostar sanngirni“ verður sýnd og síðan taka pallborðsumræður við.

Pallborðsumræður: Samfélagsværingar, möguleg áhrif heimildarmynda á samfélag og sanngirni.

Professor Jón Gunnar Bernburg – félagsfræði Háskóla Íslands
Eileen Jerrett – frumkvöðull í heimildarmyndagerð að mati Harvard University
Hákon Már Oddsson – kvikmyndagerðarmaður
Snorri Kristjánsson – fjölmiðlafræðingur
OG Alex Gabbay – framleiðandi – Finnur Þ. Gunnþórsson leiðir pallborðið

English:
Why do we accept huge levels of inequality and social injustice? This is one of the central questions that The Price of Fairness sets out to answer, beginning with a surprising set of social experiments in Norway, which suggest that our willingness to support systems of inequality is far greater than we are often prepared to admit.

In Atlanta, we take a different look at fairness, from the perspective of a group of capuchin monkeys. Behavioural scientist Sarah Bronson’s work with the monkeys questions the idea that we have an evolutionary tendency towards selfish behaviour. Could it be that the outrage we feel towards systems of inequality have roots in our human need for cooperation?

We visit Costa Rica and Iceland to see how whole economies have been engineered to function with greater ‘fairness’, and the US where systematic racial injustices have tested many of their citizens hopes for a fairer justice system.

From the caste-biased villages of India to the race-sensitive streets of Ferguson, Missouri, this documentary explores our understanding of fairness and what it takes to change an unfair system.

Touching on issues of economic, political, racial and gender inequality, this film offers a thought-provoking and timely look at what fairness really means to us.

  • Sýning
    11. 03 2017
    16:00 - 17:00

Sýningar

  • Sýning
    11. 03 2017
    16:00 - 17:00