The Greatest Show in Iceland

Starring Björk Guðmundsdóttir*
*Not the singer

Eru íslenskar konur fegurstar? Er Björk Guðmundsdóttir besta tónlistarkona heims? Er íslenska vatnið tærast? Er Ísland best í heimi?

The Greatest show in Iceland er sýning sem rýnir í sjálfsmynd Íslendinga og veltir fyrir sér af hverju við verðum að spyrja alla „How do you like Iceland?”.

Sviðslistahópurinn Krass stendur á bakvið sýninguna en hópinn skipa leiklistarnemar og upprennandi listamenn. Krass lofar stuði og skoðunarferð um helstu klisjur íslenska egósins.

Sýningin er flutt á ensku.

Leikstjóri: Stefán Ingvar Vigfússon
Höfundar: Stefán Ingvar Vigfússon og Tómas Gauti Jóhannsson
Framleiðandi: Jóhann Pétur Reyndal
Leikarar: Björk Guðmundsdóttir, Hákon Jóhannesson, Júlíana Kristín Liborius, Tómas Gauti Jóhannsson og Vilhelm Þór Neto
Hlóðmynd: Friðrik Margrétar-Guðmundsson
Leikmynd: Klemens Hannigan Nikulásson
Grafísk hönnun: Sverrir Örn Pálsson
Myndefni: Þrándur Jóhannsson

 • Frumsýning
  30. 06 2016
  20:30 - 21:30
 • 2. sýning
  08. 07 2016
  20:30 - 21:30
 • Lokasýning
  23. 07 2016
  20:30 - 21:30

Sýningar

 • Frumsýning
  30. 06 2016
  20:30 - 21:30
 • 2. sýning
  08. 07 2016
  20:30 - 21:30
 • Lokasýning
  23. 07 2016
  20:30 - 21:30