Endastöð – upphaf

Tímamótastefnumót.

Í ár er Lab Loki 25 ára. Á þeim tímamótum býður hann til stefnumóts.

Endastöð – Upphaf er sviðslistaverk sem fjallar um hina óverðskulduðu þrenningu: upphafið, ástina og dauðann.
Persónur á tímamótum eiga stefnumót, bjóða til veislu og bregða á leik.
Margs ber að minnast, mörgu ber að fagna og margt ber að kveðja, því: “Svo mörgum bræðra vorra varð þetta að dýpstu hvöt lífs þeirra: að komst burt”
Velkommen til Lab Loki´s gæstebud!

Þáttakendur:
Direttore Absoluto: Rúnar Guðbrandsson.
Actoro Primo: Árni Pétur Guðjónsson
Attrice Prima: Aðalbjörg Árnadóttir
Actoro Giovane: Kjartan Darri Kristjánsson
Lighting design e della tecnologia: Actoro Giovane
Il costume principale e visual design: Filippia Elísdóttir
Video artista e supporto generale: Guðbrandur Loki Rúnarsson og Pétur Geir af Draugsætt
Caposquadra: Davíð Freyr Þórunnarson.

 • Frumsýning
  16. 03 2017
  20:30 - 21:30
 • 2.sýning
  18. 03 2017
  20:30 - 21:30
 • 3.sýning
  23. 03 2017
  20:30 - 21:30
 • 4.sýning
  26. 03 2017
  20:30 - 21:30
 • Aukasýning
  01. 04 2017
  20:30 - 21:30
 • Aukasýning
  24. 04 2017
  20:30 - 21:30

Sýningar

 • Frumsýning
  16. 03 2017
  20:30 - 21:30
 • 2.sýning
  18. 03 2017
  20:30 - 21:30
 • 3.sýning
  23. 03 2017
  20:30 - 21:30
 • 4.sýning
  26. 03 2017
  20:30 - 21:30
 • Aukasýning
  01. 04 2017
  20:30 - 21:30
 • Aukasýning
  24. 04 2017
  20:30 - 21:30