A History of Film Music – Kórtónleikar

Getur þú nefnt hvaða kvikmyndir skörtuðu hinum sígildum lögum New York, New York, Moon River eða Can‘t Help Falling in Love?

Þessi lög hljómuðu upphaflega í kvikmyndum, en með tímanum urðu þau áhrifameiri en sjálfar kvikmyndirnar.

Komdu og hlustaðu á karlakórinn KYL, The Helsinki Academic Male Choir, flytja sígilda kvikmyndatónlist frá ólíkum tímabilum með blöndu af djúpum og hljómmiklum a cappella söng og listrænum klippum úr kvikmyndum og teiknimyndalist eftir listamanninn Sellekhanks.

Kvennakórinn Katla hefur veitt aðstoð við undirbúning og mun koma fram í upphafi tónleikanna.


Can you name which films the classic songs New York, New York, Moon River or Can’t Help Falling in Love are from?

The songs were heard originally in films, and eventually became bigger than the films themselves. Come and hear the Helsinki Academic Male Choir KYL perform film music classics throughout the ages with a combination of deep, full a cappella music and artistic clips of films and animation art made by the video artist Sellekhanks.

The event is supported by Kvennakórinn Katla who will open the evening.

  • 07. 11 2016
    20:00 - 22:00

Sýningar

  • 07. 11 2016
    20:00 - 22:00