A Guide to the Perfect Human

Þú fullkomnar mig.
Ég finn að ég er annar en ég var.
Þú ert við spurnum mínum lokasvar.
Þú lyftir mér upp, lýsir mér leið.

Höf. Stefán Hilmarsson

A Guide to the Perfect Human er sýning um hina fullkomnu manneskju.

Hver er hin fullkomna manneskja? Hvað þarf til þess að verða hin fullkomna manneskja?

A Guide to the Perfect Human er annað samstarfsverkefni Gígju Jónsdóttur, Guðrúnu Selmu Sigurjónsdóttur, Loja Höskuldssonar og Eleni Podara. Í ágúst 2015 frumsýndu þau verkið The Drop Dead Diet í samstarfi við Reykjavík Dance Festival og Tjarnarbíó.

Höfundar: Gígja Jónsdóttir og Guðrún Selma Sigurjónsdóttir
Flytjendur: Gígja Jónsdóttir, Guðrún Selma Sigurjónsdóttir, Loji Höskuldsson og fleiri
Tónlist: Loji Höskuldsson
Leikmynd og búningar: Eleni Podara
Verkefnið er styrkt af Reykjavíkurborg og Mennta- og menningarmálaráðuneytinu og unnið í samstarfi við Tjarnarbíó og Dansverkstæðið í Reykjavík.

Sýningar hefjast í Janúar

 • 1. sýning
  14. 01 2017
  19:00 - 22:00
 • 2. sýning
  20. 01 2017
  19:00 - 22:00
 • 3. sýning
  21. 01 2017
  19:00 - 22:00

Sýningar

 • 1. sýning
  14. 01 2017
  19:00 - 22:00
 • 2. sýning
  20. 01 2017
  19:00 - 22:00
 • 3. sýning
  21. 01 2017
  19:00 - 22:00