FUNDARHERBERGI

Æfingasalurinn er tilvalinn fyrir fundi eða námskeið fyrir meðalstóra hópa.

Útsýni er yfir lekhúsportið og beinn aðgangur út, þar sem gestir geta fengið sér ferskt loft, kaffi og veitingar.

Gestir hafa aðgang að litlu eldhúsi í næsta rými.